Previous Page  67 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 67 / 76 Next Page
Page Background

Kafli 5 • Líkur og talningarfræði

65

5.130

Þú kastar 8 venjulegum teningum.

a

Hverjar eru líkurnar á að þú fáir eina, tvær eða þrjár sexur í fyrsta kasti?

b

Hverjar eru líkurnar á að þú fáir sex, sjö eða átta sexur í fyrsta kasti?

5.131

María og Elísa ætla í langa gönguferð. Þær ætla að ganga milli ferðamanna-

skála á leiðinni. Milli skálanna

A

og

B

er hægt að velja um þrjár leiðir og milli

skálanna B og C eru fjórar leiðir.

a

Hve margar mismunandi leiðir geta stelpurnar valið á leiðinni frá

A

til

C

?

b

Sólarhring seinna leggja Dagur og Kári af stað í sömu ferð.

Hverjar eru líkurnar á að þeir velji sömu leið og stelpurnar?

5.132

Á lyklaspjaldi eru samtals 32 mismunandi möguleikar á staðsetningu

gatanna.

a

Notaðu töflureikni og finndu hve mörg mismunandi lyklaspjöld

er hægt að búa til með þessu kerfi.

b

Hve mörg mismunandi lyklaspjöld með fimm götum er hægt að búa

til með þessu kerfi? Mundu að innbyrðis röð gatanna skiptir ekki máli.

5.133

Spegiltala er tala sem hefur sama gildi hvort sem hún er lesin frá vinstri

til hægri eða frá hægri til vinstri. Talan 32523 er dæmi um spegiltölu.

a

Getur síðasti tölustafurinn í spegiltölu verið 0?

b

Hvað eru til margar spegiltölur með þremur tölustöfum?

c

Hvað eru til margar spegiltölur með fimm tölustöfum?

A

B

C