Skali 2B
54
5.80
Notaðu þessar tölur.
5
3
__
4
2
17
π
0,15 12%
a
Teiknaðu Vennmynd og notaðu tölurnar í rammanum. Mengið
A
á að innihalda ræðar tölur og mengið
B
náttúrlegar tölur.
Raðaðu tölunum á rétta staði á Vennmyndinni.
b
Hvaða tölur eru hvorki í
A
né
B
? Hvað einkennir þær tölur?
c
Hvernig getur þú lýst
B
með tilliti til
A
?
5.81
Á götuhátíð hittast 17 fjölskyldur. Tíu fjölskyldur koma með grillmat
og 12 þeirra koma með köku. Engin fjölskylda kemur hvorki með grillmat
né köku.
a
Gerðu Vennmynd sem sýnir þessar aðstæður.
b
Ávaxtakarfa er happdrættisvinningur á götuhátíðinni. Hver fjölskylda
fær jafn marga happdrættismiða. Hverjar eru líkurnar á að fjölskylda
sem kom bæði með grillmat og köku hreppi ávaxtakörfuna?
c
Fjölskyldurnar sem koma ekki með grillmat á hátíðina borga 1000 kr.
Þeir sem koma ekki með köku borga 600 kr. Fjölskyldurnar sem koma
með bæði grillmat og köku borga ekkert.
Hve mikið fé safnast?
5.82
Skoðaðu Vennmyndina hér á eftir.
a
Hvað einkennir mengin
A
og
B
?
b
Hvað einkennir tölurnar tvær í sniðmenginu?
c
Setja á tölurnar 30, 40 og 63 í þessa sömu Vennmynd.
Hvar myndir þú setja þessar tölur?
d
Hverjar talnanna 17, 36, og 42 eiga heima í Vennmyndinni
og hverjar þeirra eiga að vera fyrir utan hana? Rökstyddu svarið.
25
5
A
B
10
27
12
9
15
45
50
3
33
20
5