Skali 2B
50
5.60
Skoðaðu Vennmyndina hér til hægri.
a
Finndu hvaða eiginleika hvort
mengið hefur.
b
Hvaða stök eru í sniðmengi
mengjanna tveggja?
c
Hvaða stök eru í sammengi mengjanna tveggja?
d
Gefðu dæmi um tvö önnur stök sem gætu verið í sniðmenginu.
5.61
Teiknaðu Vennmynd með tveimur mengjum,
A
og
B
. Raðaðu heilu tölunum
1–20 þannig að allar sléttar tölur séu í
A
og allar frumtölur í
B
.
a
Hvaða tala eða tölur eru í sniðmenginu?
b
Hvaða tölur eru fyrir utan
A
og
B
?
5.62
Teiknaðu Vennmynd með tveimur mengjum,
A
og
B
. Raðaðu öllum
löndunum hér fyrir neðan sem hafa krossfána í
A
og löndum með rauðan lit
í fánanum í
B
. Þú getur notað netið til að finna myndir af fánunum.
Noregur
Frakkland
Þýskaland
Svíþjóð
Holland
Danmörk
Pólland
Finnland
Tyrkland
Færeyjar
Japan
Hvaða lönd eru í sniðmenginu og hvað einkennir þau?
5.63
Sextán unglingar eru við skyndibitastað. Tólf þeirra kaupa hamborgara,
fimm kaupa franskar kartöflur og tveir kaupa ekkert.
a
Teiknaðu Vennmynd þar sem í menginu A eru allir sem kaupa
hamborgara og í menginu B eru þeir sem kaupa franskar kartöflur.
b
Hve margir unglingar eru í sniðmenginu og hvað einkennir þá?
c
Einn unglingurinn missir símann sinn á gólfið. Hverjar eru líkurnar
á að hann sé einn þeirra sem keypti einungis hamborgara?
paprika
fáni Tyrklands
slökkvitæki
trúðsnef
blóð
tómatur
chili
gulrót
blómkál
maís
salatblöð
kartafla
a
Japan
b
Holland
c
Pólland
d
Tyrkland
a
c
b
d
Stak
í mengi er
hlutur sem
tilheyrir tilteknu
mengi.