Skali 2B
40
5.7
Þú kastar tveimur teningum. Finndu líkurnar á að fá
a
tvær sexur
b
tvo eins
c
þrist og fjarka
d
enga sexu
5.8
Finndu líkurnar á að vinna í happdrætti þar sem
a
vinningar eru 3 og miðarnir eru 150
b
aðalvinningur er 20 milljónir og miðarnir eru 250 000
c
aðalvinningar eru 5 og miðarnir eru 50 000
5.9
Hve margir vinningar eru í happdrættunum?
a
Gefnir voru út 250 miðar í happdrættinu og vinningslíkurnar eru 0,4%.
b
Gefnir voru út 5000 miðar í happdrættinu og vinningslíkurnar eru 1,5%.
c
Gefnir voru út 2000 miðar í happdrættinu og vinningslíkurnar á að
fá aðalvinning voru 0,3%.
5.10
Þú kastar rauðum og grænum teningi.
a
Gerðu yfirlit yfir alla möguleikana á að fá að minnsta kosti eina sexu.
b
Hverjar eru líkurnar á að fá að minnsta kosti eina sexu?
5.11
Bekkjardeildin hefur gert nokkrar kannanir sem greint er frá í töflunni
til vinstri.
Draga á af handahófi einn nemanda. Hverjar eru líkurnar á að nemandi sem
lýsingarnar hér á eftir passar við verði dreginn út?
Skráðu líkurnar sem prósent, almenn brot og tugabrot.
a
Nemandinn er stelpa.
c
Nemandinn er í bláum buxum.
b
Nemandinn er ljóshærður.
d
Nemandinn á tvö systkini.
e
Nemandinn notar skó nr. 37.
5.12
Notaðu upplýsingarnar í töflunni. Finndu líkurnar á að nemandi
sem dreginn er út af handahófi passi við lýsingarnar hér á eftir.
Skráðu líkurnar sem prósent, almenn brot og tugabrot.
a
Nemandinn á ekki bláar buxur.
c
Nemandinn er ekki rauðhærður.
b
Nemandinn á færri en 2 systkini.
d
Nemandinn notar hærra
skónúmer en 39.
Kyn
nemenda
12 stelpur
14 strákar
Háralitur
10 dökkhærðir
13 ljóshærðir
3 rauðhærðir
Fjöldi
systkina
5 eiga engin systkini
9 eiga eitt systkini
6 eiga tvö systkini
4 eiga þrjú systkini
0 eiga fjögur systkini
2 eiga fimm systkini
Litur á
buxum
7 eiga svartar buxur
2 eiga rauðar buxur
8 eiga gráar buxur
2 eiga hvítar buxur
4 eiga grænar buxur
3 eiga bláar buxur
Skóstærð
2 nota skó nr. 36
8 nota skó nr. 37
2 nota skó nr. 38
1 notar skó nr. 39
5 nota skó nr. 40
6 nota skó nr. 41
2 nota skó nr. 43