Previous Page  41 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 41 / 76 Next Page
Page Background

Kafli 5 • Líkur og talningarfræði

39

5.3

Í venjulegum spilastokki eru 52 spil. Þú dregur spil af handahófi.

Finndu líkurnar á að draga

a

svart spil

b

lauf

c

fjarka

d

hjartadrottningu

5.4

Skráðu líkurnar sem almenn brot, tugabrot og prósent.

a

Líkurnar á að Eiríkur byrji í marki í fótboltaleik eru 0,9.

b

Líkurnar á að vinna leikinn í dag eru ​ 

2

__ 

3

.

c

Veðurspáin segir að 30% líkur séu á 2 mm úrkomu á fimmtudaginn.

d

Það eru 75% líkur á að sól verði kl. 12 á morgun.

e

Líkurnar á að við fáum fisk í matinn í kvöld eru ​ 

3

__ 

5

.

f

Líkurnar á að nemandi í bekkjardeildinni fari gangandi í skólann eru ​ 

3

__ 

4

.

g

Líkurnar á að finna stelpu í bekkjardeildinni sem á ekki hest eru 0,8.

5.5

Eru jafnar eða ójafnar líkur á útkomum eftirfarandi tilrauna?

a

Þú kastar eldspýtnastokki upp í loft og athugar hvort hann lendir

á minni hliðunum fjórum eða á stærri hliðunum tveimur.

b

Þú kastar teiknibólu upp í loft og athugar hvernig hún lendir.

c

Þú lætur smurða brauðsneið falla á gólfið og athugar hvernig

hún lendir.

5.6

Notaðu lukkuhjólin tvö hér til hægri og svaraði spurningunum.

a

Hvort lukkuhjólið hefur jafnar líkur og hvort þeirra hefur ójafnar líkur?

Útskýrðu hvers vegna.

b

Hve miklar líkur eru á að fá rauðan lit á lukkuhjóli A? En á lukkuhjóli B?

c

Hverjar eru líkurnar á að fá gráan lit á bæði lukkuhjóli A og lukkuhjóli B?

d

Hverjar eru líkurnar á að fá annaðhvort gulan eða svartan lit á lukkuhjóli

A og lukkuhjóli B?

e

Á öðruhvoru hjólinu eru ​ 

1

___ 

12 

​líkur á að tveir litir komi upp.

Hvaða litir eru það?

f

Á öðruhvoru hjólinu eru 16,7% líkur á að tveir litir komi upp.

Hvaða litir eru það?

Lukkuhjól A

Lukkuhjól B