Previous Page  39 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 39 / 76 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Rúmfræði og útreikningar

37

4.149

Á myndinni eru margir reglulegir fimmhyrningar.

Notaðu GeoGebra til að búa myndina til.

a

Hversu marga mismunandi fimmhyrninga

finnur þú á myndinni?

b

Hversu marga mismunandi þríhyrninga

finnur þú?

4.150

Teiknaðu hring með miðju í M. Teiknaðu miðjuhorn sem er 72°. Láttu A og B

vera skurðpunkta arma hornsins við hringbogann. Teiknaðu ferilhorn með

topppunktinn C sem afmarkar sama boga þannig að línan gegnum C og M

sé spegilás ∆ABM.

a

Hversu stórt er ferilhornið?

b

Útskýrðu hvers vegna unnt er að skrá flatarmál hringgeirans sem ​ 

π · r

2

____ 

5 

​.

c

Útskýrðu hvers vegna A

ΔABS

<

​ 

1

__ 

2

​· A

ΔABC

4.151

Hér fyrir neðan sérðu „uppskrift“ að þremur pappírshúsum.

a

Búðu til öll pappírshúsin þrjú.

b

Reiknaðu út yfirborðsflatarmál hvers húss. Ekki taka límfletina

með í reikninginn.

c

Finndu flatarmál grunnflatar hvers húss.

d

Reiknaðu rúmmál hvers húss.

e

Búðu til pappírsbæ í samvinnu við nemendurna

í bekkjardeildinni. Ákveðið hversu stórt flatarmál

bærinn á að hafa og reiknið út hve mikið rými

utanhúss íbúarnir fá.

4 cm

3 cm

3 cm

1 cm

1,5 cm

3,6 cm

3 cm

3 cm

2 cm

3 cm

1,5 cm

5 cm

3 cm

3 cm

1 cm

4,2 cm

4 cm

3 cm

1 cm

4 cm

3 cm

3 cm

1 cm

1,5 cm

3,6 cm

3 cm

3 cm

2 cm

3 cm

1,5 cm

5 cm

3 cm

3 cm

1 cm

4,2 cm

4 cm

3 cm

1 cm

4 cm

3 cm

3 cm

1 cm

1,5 cm

3,6 cm

3 cm

3 cm

2 cm

3 cm

1,5 cm

5 cm

3 cm

3 cm

1 cm

4,2 cm

4 cm

3 cm

1 cm

Ferilhorn

hefur

oddpunkt á

hringferlinum

og armarnir

eru strengir í

hringnum.