Skali 2B
38
Líkur og
talningarfræði
Einfaldar líkur
5.1
Tvær grænar kúlur, ein rauð kúla og þrjár gular kúlur eru í poka.
Þú tekur af handahófi eina kúlu.
a
Hverjar eru líkurnar á að draga rauða kúlu?
b
Hverjar eru líkurnar á að draga gula kúlu?
c
Hverjar eru líkurnar á að draga rauða eða græna kúlu?
5.2
Þú kastar venjulegum teningi. Finndu líkurnar á að fá
a
töluna 6
b
tölu sem er lægri en 5
c
tölu hærri en 3
d
töluna 3 eða 4
e
slétta tölu
f
frumtölu
5