Skali 2B
34
4.142
Taflan hér á eftir gefur upplýsingar um kúlurnar sem eru notaðar í
kúluvarpskeppni.
Kúlurnar eru í mismunandi stærð og misþungar. Aldur leikmannsins
ákvarðar hversu stóra kúlu hann á að nota. Taflan sýnir þyngd kúlnanna
eftir aldri leikmanna frá 10 ára aldri til 20 ára og eldri.
Kyn
10 ár 11 ár 12 ár 13 ár 14 ár 15 ár 16 ár 17 ár 18 ár 19 ár 20+
Piltar/karlar
2 kg 2 kg 3 kg 3 kg 4 kg 4 kg 5 kg 5 kg 6 kg 6 kg 7,26 kg
Stúlkur/konur 2 kg 2 kg 2 kg 2 kg 3 kg 3 kg 3 kg 4 kg 4 kg 4 kg 4 kg
Keppniskúla, sem er 7,26 kg á þyngd fyrir 20 ára og eldri karla getur verið
110 mm til 130 mm í þvermál. Keppniskúla, sem er 4 kg fyrir 20 ára og eldri
konur getur verið 95 mm til 110 mm í þvermál.
a
Reiknaðu út rúmmál kúlnanna fyrir 20 ára og eldri karla og
20 ára og eldri konur.
b
Hve mikið vegur hver rúmsentimetri af kúlunum í a-lið? Sú tala segir
til um eðlisþyngd kúlnanna.
4.143
Myndin hér á eftir sýnir knattspyrnuvöll.
a
Finndu ummál knattspyrnuvallarins.
b
Reiknaðu út heildarlengd allra hvítu línanna og boganna.
c
Gert er ráð fyrir að 1 kg af krít þurfi á metra til að merkja hvítu línurnar.
Hve mikla krít þarf þá til að merkja allan völlinn?
d
Finndu flatarmál knattspyrnuvallarins.
Miðjulína
Miðjuhringur
Vítapunktur
Mark-
teigur
120 m
90 m
40,3 m
18,30 m
16,5 m
5,5 m
5,5 m
11 m
11 m
Mark:
7,32 m
x
2,44 m
1 m
9,15 m
Mark