Previous Page  35 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 35 / 76 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Rúmfræði og útreikningar

33

4.139

Skissan sýnir körfuboltavöll.

a

Hve langt límband þarf til að merkja allar línurnar og bogana á vellinum?

b

Reiknaðu flatarmálið kringum körfusvæðið (trapisa + hálfhringur).

c

Er pláss fyrir alla leikmennina undir körfunni? Rökstyddu svarið.

4.140

a

Sýndu fram á að skrá má flatarmál gula svæðisins á myndinni

til hægri sem ​ 

π

– 2

____ 

2 

​þegar hlið ferningsins er 1.

b

Hversu stór hluti af mynstrinu á myndinni hér fyrir neðan er gulur?

4.141

Jarðarspilda er í laginu eins og óreglulegur ferhyrningur ABCD. Hornalínan

AC er 60 m og hornalínan BD er 80 m. Hornið A er 90°. AD er lengri en BC.

CBD er 30° og BC er 30 m.

a

Teiknaðu hjálparmynd.

b

Notaðu hringfara og reglustiku og teiknaðu kort yfir jarðarspilduna.

Láttu 1 cm samsvara 10 m í raunveruleikanum.

c

Skrifaðu teiknilýsingu.

Hliðarlína

Endalína

Miðlína

Frísvæði

Vítalína

þriggja stiga lína

Karfa

28 m

7,825 m

5,80 m

1,80 m

3,60 m

1,80 m

6 m

1,20 m

12,50 m

15 m

1

1