Previous Page  33 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 33 / 76 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Rúmfræði og útreikningar

31

4.130

Hringur hefur geisla sem er tvöfalt stærri en geisli annars hrings.

Hve mörgum prósentum stærri er annar hringurinn en hinn?

4.131

Hér á eftir er skissa af handboltavelli.

a

Notaðu hringfara og reglustiku og teiknaðu handboltavöllinn

í mælikvarðanum 1 : 100.

b

Reiknaðu hve mikið af límbandi þarf til að merkja hliðarlínurnar,

endalínurnar, miðlínurnar og markteigslínurnar.

4.132

Ísbox rúmar 2 lítra. Sævar útbýr ískúlur sem eru um það bil 4 cm í þvermál.

Um það bil hve margar ískúlur komast fyrir í ísboxinu?

4.133

Teikning af torgi er í laginu eins og trapisan

sem sýnd er á myndinni.

a

Finndu flatarmál torgsins.

b

Skipulagsráð í næsta bæ ætlar að gera jafn stórt torg

en það á að vera ferningslaga.

Hver verður hliðarlengdin á nýja torginu?

4.134

Skoðaðu myndina af glugganum. Vitað er að mesta hæð gluggans

er 180 cm. Mældu það sem þarf og reiknaðu flatarmál gluggans og

ummál með slumpreikningi.

20 m

40 m

3 m

2 m

7 m

4 m

6 m

3 m

Aukakastlína

Vítakastlína

Markteigslína

Markvarðarlína

Marklína

Endalína

Miðlína

Hliðarlína

75 m

50 m

40 m