Kafli 4 • Rúmfræði og útreikningar
29
4.121
Teiknaðu hjálparmyndir og notaðu síðan hringfara og reglustiku
til að teikna þríhyrningana:
a
ΔABC: AB = 7 cm,
∠
A = 60°,
∠
C = 90°
b
ΔDEF: DF = 5 cm,
∠
E = 90°, EF = 4 cm
c
ΔGHI:
∠
G = 75°, GI = 6 cm, GH = IH
4.122
Sóley ætlar að planta blómum meðfram brúninni á hringlaga blómabeði.
Þvermál blómabeðsins er 2,6 m og blómunum á að planta með 20 cm
millibili.
Hve mörg blóm þarf Sóley?
4.123
Þremur rétthyrningum, sem eru eins í laginu og jafn stórir, er raðað saman
til að mynda stóran rétthyrning, sjá myndina.
Flatarmál stóra rétthyrningsins er 120 cm
2
. Finndu flatarmál fernings
sem hefur sama ummál og stóri rétthyrningurinn.
4.124
Keila hefur þvermálið 6 cm. Hver þarf hæðin að vera ef keilan á að hafa
sama rúmmál og teningur með 6 cm hliðarbrún?
4.125
Átta jafn stór ferningslaga blöð eru lögð hvert ofan á annað.
Niðurstöðurnar sérðu á myndinni hér fyrir neðan. Í hvaða röð,
að neðan og upp, hafa blöðin verið lögð hvert ofan á annað?
h
f
b
e
g d
c
a