Previous Page  28 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 28 / 76 Next Page
Page Background

Skali 2B

26

4.105

Hve margar gráður er horn hringgeira ef hann er

a

​ 

1

__ 

3

​af hringnum?

b

20 % af hringnum?

c

​ 

1

___ 

12 

​af hringnum?

d

25 % af hringnum?

4.106

Teiknaðu fyrst hjálparmyndir og notaðu síðan hringfara og

reglustiku til að teikna þríhyrningana.

a

ΔABC: AB = 7 cm, AC = 5 cm, BC = 6 cm

b

ΔABC: AC = 5 cm,

A = 45°, BC = 4 cm

c

ΔABC:

A = 30°,

C = 75° og AC = 6 cm

4.107

Jón og Gunna ætla að byggja sér hús sem hefur grunnflötinn 180 m

2

.

Gerðu skissu og settu fram tillögu um mál á húsinu þegar form þess er

a

rétthyrningslaga

b

L-laga

c

skeifulaga

4.108

Myndin sýnir dæmigert veggfóðursmynstur frá 8. áratugnum.

Notaðu rúmfræðiforrit til að teikna slíkt mynstur. Gættu þess að

hlutfallið milli stærða hringjanna verði rétt og einnig að samhverfurnar

í myndinni verði réttar.

4.109

Teiknaðu, með hringfara og reglustiku, hring með miðju í A og 3 cm geisla.

Teiknaðu 60° miðjuhorn í hringinn. Kallaðu skurðpunkta arma hornsins á

hringboganum B og D.

Teiknaðu snertla hringsins í B og D og kallaðu skurðpunktinn

milli snertlanna C.

Hvers konar ferhyrningur er ABCD?

4.110

Teiknaðu, með hringfara og reglustiku, tvo hringi með sömu miðju þannig

að lengd geisla stærri hringsins sé tvöföld lengd geisla minni hringsins.

Veldu hver málin eru. Litaðu svæðið milli hringjanna tveggja og reiknaðu

flatarmál litaða svæðisins.