Previous Page  18 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 18 / 76 Next Page
Page Background

Skali 2B

16

4.57

Vírnet, sem er 16 m á lengd, er notað til að girða af brunn.

Hvert er þvermál girðingarinnar?

4.58

Reiknaðu ummál og flatarmál myndanna.

a

b

c

d

4.59

Hinrik reiknaði út flatarmál hrings og námundaði það að 95 cm

2

en hann

er búinn að gleyma hvað geislinn er langur. Getur þú hjálpað honum?

4.60

Ummál hrings er 12,56 cm.

a

Hvert er flatarmál hringsins?

b

Útskýrðu hvað er sérstakt við niðurstöðuna.

4.61

Geisli hringsins A nemur þreföldum geisla í hringnum B.

a

Hvert er hlutfallið milli ummála hringjanna tveggja?

b

Hvert er hlutfallið milli flatarmála hringjanna tveggja?

4.62

Á myndinni á spássíunni er geislinn í minni hringnum helmingurinn

af geisla stærri hringsins.

a

Hversu stór hluti af flatarmáli stærri hringsins er litaður?

b

Hvert er hlutfallið milli flatarmála innri hringsins og litaða svæðisins?

4 m

5 m

3 m

60°

3,5 cm

4 cm

2 cm

8 cm

5,7 cm

1 cm

4 cm

45°

120°