Previous Page  17 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 17 / 76 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Rúmfræði og útreikningar

15

4.51

Reiknaðu ummál og flatarmál hringgeira þegar

a

r

= 3 cm og

h

= 60°

b

þ

= 18 m og

h

= 72°

c

r

= 0,9 m og

h

= 30°

d

þ

= 5 cm og

h

= 135°

4.52

Notaðu hringfara og reglustiku og teiknaðu hjálparmynd.

Skrifaðu einnig teiknilýsingu.

a

Teiknaðu þríhyrninginn ABC þannig að AB = 8 cm, BC = 2 cm

og

C = 90°.

b

Breyttu þríhyrningnum í ferhyrninginn ABCD þannig að D

liggi jafn langt frá A og frá C og strikið AD = 4,5 cm.

4.53

Sjoppa er staðsett þannig að Guðrún þarf að fara helmingi styttri leið

en Jens. Bæði geta þau gengið í beinni línu eftir gagnstéttum sem

mætast við sjoppuna í horni sem er 90°.

Notaðu hringfara og reglustiku eða rúmfræðiforrit til að teikna skissu

af afstöðu húsa þeirra Jens og Guðrúnar.

4.54

Teiknaðu hring með miðju í

M

og geisla sem er 4 cm.

Teiknaðu strenginn AB þannig að boginn AB = 120°.

Teiknaðu helmingalínu hornsins AMB og kallaðu skurðpunkta

helmingalínunnar og hringbogans E og F. Teiknaðu ferhyrninginn AEBF.

Hvers konar ferhyrningur er AEBF og hvað eru horn ferhyrningsins stór?

4.55

Notaðu hringfara og reglustiku eða rúmfræðiforrit. Teiknaðu hring

með miðju í M og 3 cm geisla. Teiknaðu tvo miðstrengi sem mynda

saman 30° horn. Teiknaðu snertla hringsins í skurðpunktunum þar

sem miðstrengirnir skera hringferilinn.

Hvers konar ferhyrning mynda snertlarnir fjórir og

hversu stór eru horn hans?

4.56

Finndu þrjá hringlaga hluti, til dæmis kökubox,

jógúrtlok eða eitthvað slíkt.

Teiknaðu hringina og finndu, með rúmfræði-

teikningu, miðpunktinn í hverjum þeirra.

Horn,

h

Skammstöfunin

h merkir horn.

Rúmfræðiteikning

felur í sér að nota

hringfara og reglu-

stiku þegar

teiknað er.