Previous Page  20 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 20 / 76 Next Page
Page Background

Skali 2B

18

Þrívíð rúmfræðiform

4.67

a

Hverjar af myndunum hér á eftir er hægt að brjóta saman og

búa þannig til tening án þess að klippa ferningana í sundur?

b

Notaðu rúðunet til að finna fleiri lausnir þar sem brjóta má sex

samhangandi ferninga saman þannig að þeir myndi tening.

4.68

Reiknaðu yfirborðsflatarmál og rúmmál réttstrendings þegar

a

lengdin er 12 cm, breiddin er 8 cm og hæðin er 5 cm

b

grunnflöturinn er 95 cm

2

og hæðin er 15 cm

c

lengdin er 75 cm, breiddin er 0,3 m og hæðin er 4 dm

4.69

Margrét á plastkassa sem er í laginu eins og réttstrendingur.

Samkvæmt mælingu Margrétar er kassinn 18 cm á breidd, 30 cm

á lengd og 12 cm á hæð. Í náttúrufræði á Margrét að búa til

landdýrabúr sem rúma þarf að minnsta kosti sex lítra.

Getur Margrét notað plastkassann?

4.70

Snorri útbýr kanínubúr sem er í laginu eins og réttstrendingur.

Búrið er 80 cm á breidd og 40 cm á hæð.

Hvað þarf búrið að vera langt ef rúmmálið á að vera 1 m

3

?

1

3

2

4

Réttur

strendingur

er

strendingur þar

sem allir hliðar-

fletir eru horn-

réttir á grunn-

flötinn.

Réttstrendingur

er réttur

strendingur

þar sem allir fletir

eru rétthyrningar.