Previous Page  14 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 14 / 76 Next Page
Page Background

Skali 2B

12

Rúmfræði hrings

4.32

Hugsaðu þér að þú eigir að teikna hring en hafir engan hringfara.

Settu fram þrjár tillögur um hvaða önnur hjálpartæki þú getur notað.

4.33

Finndu lengd geisla í hring þar sem þvermálið er

a

8 m

b

13 cm

c

1,6 m

4.34

Hve stórt er þvermálið í hring þar sem geislinn er

a

6 cm?

b

9 m?

c

0,7 cm?

4.35

Reiknaðu ummál hrings þar sem

a

þ

= 9 cm

b

þ

= 5 m

c

þ

= 0,85 mm

d

r

= 13 cm

e

r

= 0,9 m

f

r

= 4,2 cm

4.36

Reiknaðu flatarmál hrings þar sem

a

r

= 4 cm

b

r

= 18 mm

c

þ

= 12 m

d

þ

= 20 cm

e

r

= 112 cm

f

þ

= 5 m

4.37

Hve stór hluti af hring er hringgeiri sem er

a

90° ?

b

60° ?

c

45° ?

d

30° ?

e

15° ?

f

120° ?

4.38

Reiknaðu ummál og flatarmál myndanna.

a

b

c

1,5 cm

4 cm

3 cm

5 cm

2 cm

2,5 cm

Geisli,

r

Það er alþjóðleg

venja að

skammstafa

geisla með

bókstafnum

r

en geisli kallast

radius á mörgum

erlendum

málum.