Skali 2B
14
4.46
Allir hringir hafa geisla,
r
, þvermál,
þ
, og ummál,
U
.
Finndu mælitölurnar sem eru ekki gefnar upp hér á eftir.
a
þ
= 12 cm
b
r
= 0,6 m
c
U
= 28,26 mm
d
r
= 1,9 cm
e
U
= 7,536 m
f
þ
= 0,05 km
4.47
Búðu til töflu eins og þá sem er hér til vinstri.
a
Veldu fjórar mismunandi mælitölur fyrir geisla og reiknaðu ummálið.
b
Settu talnapörin í hnitakerfi.
c
Er línulegt samband milli geisla og ummáls?
4.48
Matthildur á efni sem er 1,2 m á breidd og 1,2 m á lengd. Hún ætlar
að sauma hringlaga dúk og klippir út úr efninu eins stóran hring og
mögulegt er.
a
Hve mörg prósent af efninu verða notuð í dúkinn?
b
Matthildur ætlar að sauma skáband á dúkinn allan hringinn. Hve langt
skáband þarf hún að kaupa ef hún bætir 5% við ummálið og námundar
síðan töluna upp að næsta heila desimetra fyrir ofan?
4.49
Búðu til töflu eins og þá sem er hér til vinstri.
a
Veldu fjórar mismunandi mælitölur fyrir geisla og reiknaðu flatarmálið.
b
Settu talnapörin í hnitakerfi.
c
Er línulegt samband milli geisla og flatarmáls?
4.50
Reiknaðu ummál og flatarmál myndanna.
a
b
c
d
r U (r, U)
r F (r, F)
2 cm
5 cm
8 cm
5 cm
8 cm
2 cm
6 cm
4 cm
2 cm
120°