Skali 2B
10
4.21
Finndu óþekktu hliðarnar.
a
Í jafnarma þríhyrningi eru báðar jafnlöngu hliðarnar 1,5 föld þriðja hliðin.
Hve langar eru hliðarnar þegar ummálið er 32 cm?
b
Í rétthyrningi er lengri hliðin 2,5 föld styttri hliðin að lengd.
Hversu langar eru hliðarnar þegar ummálið er 28 cm?
c
Óreglulegur fimmhyrningur er teiknaður þannig að hver hlið er einni
einingu lengri en hliðin á undan (nema hliðin sem var teiknuð fyrst),
sjá myndina til vinstri.
Hve langar eru hliðarnar þegar ummálið er 20 cm?
4.22
Í reglulegum sexhyrningi er lengsta hornalínan 8 cm.
Finndu ummál sexhyrningsins.
4.23
Rétthyrningslaga svæði hefur ummálið 50 m og flatarmálið 150 m
2
.
Lengdin og breiddin eru í heilum metrum.
Hver getur lengd og breidd rétthyrningsins verið?
4.24
a
Reiknaðu út flatarmál og ummál
samsíðungsins ABCD.
b
Hugsaðu þér að horninu A verði breytt án
þess að lengd hliðanna breytist. Útskýrðu
hvernig flatarmálið breytist.
4.25
Teiknaðu þrjá mismunandi samsíðunga sem allir hafa flatarmálið 18 cm
2
.
Skráðu málin á teikningarnar.
4.26
Þríhyrningur á að hafa flatarmálið 24 cm
2
. Hver verður hæðin
ef grunnlínan er
a
8 cm?
b
12 cm?
c
48 cm?
d
0,6 cm?
4.27
Hvaða mynd passar
ekki við?
Rökstyddu svarið.
4 cm
3 cm
3,2 cm
D
C
A
B
C
B
D
A