Previous Page  11 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 11 / 76 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Rúmfræði og útreikningar

9

4.17

Notaðu rúmfræðiforrit.

Teiknaðu strikið AB sem er 5 einingar á lengd. Teiknaðu línu l samsíða AB

og hafðu 4 eininga fjarlægð á milli þeirra. Merktu punktinn C á l og dragðu

strikin AC og BC. Færðu C fram og aftur á l án þess að flytja l.

a

Hvaða mismunandi gerðir þríhyrninga getur þú fengið?

b

Hvað getur þú sagt um flatarmál þessara mismunandi þríhyrninga?

4.18

Á myndinni til hægri er AB = BC = BE = GE = DF = 5,

AF = BF = BD = CD = 5,6,

ABE =

GAB =

EGA = 90°.

a

Geturðu fundið ferning á myndinni? Ef svo er gefðu

honum þá heiti og reiknaðu út flatarmál og ummál.

b

Geturðu fundið rétthyrninga sem eru ekki ferningar?

Ef svo er gefðu þeim þá heiti og reiknaðu flatarmál

og ummál þeirra.

c

Geturðu fundið samsíðunga sem eru hvorki ferningar né rétthyrningar?

Ef svo er gefðu þeim þá heiti og reiknaðu út flatarmál og ummál þeirra.

d

Geturðu fundið þríhyrninga á myndinni? Ef svo er gefðu þeim þá heiti

og reiknaðu út flatarmál og ummál þeirra.

e

Geturðu fundið trapisur sem eru hvorki ferningar, rétthyrningar né

samsíðungar? Ef svo er gefðu þeim þá heiti og reiknaðu út flatarmál

og ummál þeirra.

4.19

Finndu flatarmál trapisanna þegar

a

lengdin a = 6 m, lengdin b = 3,5 m og hæðin = 2 m

b

lengdin a = 2,8 m, lengdin b = 40 cm og hæðin = 1,5 m

c

lengdin a = 0,7 m, lengdin b = 25 cm og hæðin = 3 dm

d

lengdin a = 4,2 cm, lengdin b = 1,9 cm og hæðin = 12 mm

4.20

Reiknaðu út flatarmál lituðu svæðanna á samsettu myndunum hér á eftir.

a

b

c

E

D

A

B

C

G

F

4 cm

2 cm

4 cm

2 cm

3 cm

2 cm

2 cm

4 cm

3 cm

2 cm

1 cm