Skali 2B
8
4.9
Á myndinni á spássíunni eru hliðarnar með fjórar mismunandi lengdir.
Stysta hliðin er fjórðungur af lengstu hliðinni. Næststysta hliðin er
helmingurinn af lengstu hliðinni og næstlengsta hliðin er þreföld lengd
stystu hliðarinnar.
Hvert verður ummálið þegar
a
BC = 2 cm
b
AB = 6 cm
c
AF = 7,5 cm
d
DF = 20 cm
e
Skrifaðu almenna formúlu fyrir ummál myndarinnar
þegar stysta hliðin er
t
.
4.10
Teiknaðu rétthyrninga þar sem lengd hverrar hliðar er í heilum
sentimetrum og ummálið er
a
18 cm
b
24 cm
c
30 cm
d
17 cm
e
Hve margar lausnir finnast í hverju tilviki?
4.11
Notaðu A4-blað. Klipptu út ferning sem er 2 dm á kant.
a
Hve margir ferdesimetrar (dm
2
) er ferningurinn?
b
Notaðu ferninginn til að mæla og giska á flatarmál
• skólaborðsins þíns • glugga
• skáphurðar
4.12
Hvað kallast rétthyrningur þar sem lengd og breidd eru jafn langar.
Skrifaðu formúlur fyrir ummál og flatarmál slíks rétthyrnings.
4.13
Í samsíðungnum ABCD er
∠
A 60°, flatarmálið er 20 cm
2
og lengdin er 1 cm
styttri en hæðin. Teiknaðu samsíðunginn og skráðu málin á myndina.
4.14
Teiknaðu fjóra mismunandi þríhyrninga. Mældu nauðsynlegar lengdir
og reiknaðu út flatarmál þríhyrninganna.
4.15
Teiknaðu tvo þríhyrninga þar sem hvorki grunnlínurnar né hæðirnar eru
eins en flatarmál annars þríhyrningsins á að vera tvöfalt flatarmál hins.
Skráðu málin á myndirnar.
4.16
Þríhyrningur og samsíðungur hafa sömu hæð og sama flatarmál.
Hvað geturðu sagt um grunnlínurnar á þessum tveimur formum.
A
B
C
D
E
F