Previous Page  9 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 9 / 76 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Rúmfræði og útreikningar

7

4.3

Teiknaðu rétthyrningana, sem lýst er hér á eftir,

og reiknaðu flatarmál þeirra.

a

Breiddin er 4,0 cm og lengdin er 6,5 cm.

b

Breiddin er 3,0 cm og lengdin er 7,5 cm.

c

Breiddin er 2,5 cm og lengdin er 8,0 cm.

d

Hvað geturðu sagt um ummál þessara þriggja rétthyrninga?

4.4

Finndu flatarmál samsíðunganna þegar hver reitur í rúðunetinu er

1 cm á breidd og 1 cm á lengd.

a

b

c

4.5

Reiknaðu flatarmál eftirfarandi samsíðunga.

a

Lengdin er 5,0 cm og hæðin er 3,5 cm.

b

Hæðin er 12 m og lengdin er 2,5 m.

c

Lengdin er 8,5 m og hæðin er 80 cm.

4.6

Teiknaðu þríhyrningana, sem lýst er hér á eftir, og reiknaðu flatarmál þeirra.

a

Jafnarma þríhyrningur með 8 cm grunnlínu og 3 cm hæð.

b

Jafnarma þríhyrningur með 4 cm grunnlínu og 7 cm hæð.

c

Rétthyrndur þríhyrningur, ABC, þar sem

B er rétta hornið,

AB er 6 cm og BC er 5 cm.

4.7

Teiknaðu í hverju verkefni hér á eftir tvo mismunandi þríhyrninga sem hafa

sama flatarmál. Skráðu málin á myndirnar þegar flatarmálið er

a

16 cm

2

b

20 cm

2

c

13 cm

2

4.8

Útskýrðu hvers konar ferhyrninga myndirnar sýna og reiknaðu flatarmál

þeirra.

a

b

c

5 cm

2 cm

3 cm

4 cm

4,12 cm

3 cm 3 cm

3 cm

4 cm

3,16 cm