SJÁLFBÆRNI
58
Námsefni frá UNESCO
(bls. 17).
Jarðarsáttmálinn
hefur verið þýddur á íslensku:
og
mikil umfjöllun er um menntun til sjálfbærni á heimasíðu UNESCO: http://
/
education-for-sustainable-development/ ) og ógrynni efnis og dæma um verkefni
víðs vegar úr veröldinni á síðunni
/.
Eplið ≈ Jörðin – og melóna
(bls. 18). Þetta eru tvö verkefni þar sem Jörðinni er
líkt við epli. Annars vegar er eplið borið saman við mun stærri melónu og á þá
melónan að tákna samanlagðan massa allra lífvera sem hafa verið á Jörðinni frá
upphafi – þær mynda miklu stærri kúlu en Jörðin er sjálf. Forsenda þess að svo
getur verið eru hringrásir efnisins, að lífríkið er alltaf að nota sama efnið aftur
og aftur. Með það lögmál í huga verður hitt verkefnið ekki eins ógnvænlegt. Þar
er sýnt, með því að skera niður epli, hvað í raun lítill hluti af yfirborði jarðar er
ræktanlegur. Sá litli biti þarf sífellt að brauðfæða fleira fólk auk þess að viðhalda
vistkerfum og öðrum lífverum jarðar.
Námsefni um hringrásir
(bls. 22). Hér er bent á kennsluleiðbeiningar við
námsefnið
Komdu og skoðaðu hringrásir
(
hring_frames.htm) . Þótt það sé ætlað yngsta stigi eru þar verkefni og hugmyndir
sem nota má á eldri skólastigum.
Lífsvefurinn
:
/
lifsvefurinn.html.
Fæðupíramídinn
:
/
faedupiramidinn.html.
Nánasta umhverfi okkar
(bls. 23). „Áttastjarna á skólalóð“.
Útinám
(bls. 24). Umfjöllun um útinám og dæmi um verkefni. Í kennslu­leið­
beiningum með mörgum
Komdu og skoðaðu
... bókunum eru hugmyndir að leikjum
og útiverkefnum.
1...,50,51,52,53,54,55,56,57,58,59 61,62,63,64,65,66,67,68