ORÐSPOR
2
86
Íslenskur orðasmiður óskast í fullt starf
Íslenskur orðasmiður óskast í fullt starf
Fyrir lítið tungumál eins og íslensku er gríðarlega mikilvægt að smíða
stöðugt ný orð til að koma í veg fyrir að erlend orð festist í málinu og yfir-
taki það með tímanum. Til eru sérstakar orðanefndir sem hafa
þann starfa
að búa til ný orð. Langflest ný orð í íslensku koma þó frá almenningi. Allir
geta verið orðasmiðir og slík smíði er einfaldari en margan grunar.
hagamús
haförn
mörgæs
sólmyrkvi
ljóshraði
sólkerfi
stuttbuxur
bringusund
einstaklingur
lambasteik
Orðarannsóknir
Veljið ykkur þrjú af orðunum
hans Jónasar Hallgrímssonar.
Farið á stúfana og aflið ykkur
upplýsinga um orðin.
Fyllið inn í hugarkortin í
vinnubók.
Horfið í kringum ykkur í skólastofunni.
Finnið ný heiti á algenga hluti.
Smíðið a.m.k. tíu ný orð.
Dæmi: Stóll = Rassahaldari
Safnið hugmyndum saman á nýyrðavegg.
Hefur þú búið
til orð?
Málfarsmolinn
Málfarsmolinn