Previous Page  94 / 132 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 94 / 132 Next Page
Page Background

ORÐSPOR

2

92

Stafsetningarsjónaukinn

N og NN í endingu orða

UN-orðin

Sagnorð verður kvenkyns nafnorð

Mörg kvenkynsnafnorð sem mynduð eru úr sagnorðum enda á -un.

Þau skal alltaf skrifa með einu n.

Að lita =

litun

, að rita =

ritun

, að hækka =

hækkun

,

að undra =

undrun

, að opna =

opnun

, að lækka =

lækkun

,

að rukka =

rukkun

.

nefnifall

þolfall

þágufall

eignarfall

ritu

n

ritu

n

ritu

n

ritu

n

ar

undru

n

undru

n

undru

n

undru

n

ar

opnu

n

opnu

n

opnu

n

opnu

n

ar

rukku

n

rukku

n

rukku

n

rukku

n

ar