

ORÐSPOR
2
92
Stafsetningarsjónaukinn
N og NN í endingu orða
UN-orðin
Sagnorð verður kvenkyns nafnorð
Mörg kvenkynsnafnorð sem mynduð eru úr sagnorðum enda á -un.
Þau skal alltaf skrifa með einu n.
Að lita =
litun
, að rita =
ritun
, að hækka =
hækkun
,
að undra =
undrun
, að opna =
opnun
, að lækka =
lækkun
,
að rukka =
rukkun
.
nefnifall
þolfall
þágufall
eignarfall
ritu
n
ritu
n
ritu
n
ritu
n
ar
undru
n
undru
n
undru
n
undru
n
ar
opnu
n
opnu
n
opnu
n
opnu
n
ar
rukku
n
rukku
n
rukku
n
rukku
n
ar