5. KAFLI
83
Ljóðstafir
Það kallast ljóðstafir þegar hægt er að finna stuðla og höfuðstafi
í ljóðum. Algengt er að þrír ljóðstafir komi fyrir í tveimur línum.
Í fyrri línunni eru tveir stuðlar og í þeirri seinni er einn höfuð-
stafur – sem sagt þrír ljóðstafir allt í allt.
Til að finna þessa ljóðstafi skoðum við fyrsta (eða fyrstu tvo) stafi
hvers orðs í línunum. Ef tvö orð byrja á sama bókstafnum í sömu
línu þá reynið þið að finna orð í annarri línu sem byrjar líka á
þeim bókstaf. Ef það tekst þá eruð þið búin að finna ljóðstafina.
Skoðum þetta nánar með því að rýna aftur í Miðgarðsorm
Skálmaldar og vísur Vatnsenda-Rósu.
Ljóðstafir í þessari vísu eru sem sagt
s
og
d
Ef orð byrjar á bókstafnum
s
þurfum við líka að skoða næsta staf.
Því að ef orð byrjar á st-, sk- eða sp- (eins og stormur, skip og spá)
þá verða hin orðin sem við ætlum að láta stuðla saman líka að
byrja á sömu tveimur stöfunum. Þetta kemur fram í síðari tveimur
línum þessa erindis:
Hér eru ljóðstafirnir
bókstafurinn
þ
Hér eru ljóðstafirnir
bókstafirnir
st
Þ
egar hitti
Þ
ór
þ
á munum við berjast.
S
t
aðfastur og
st
ór
st
anda mun og verjast.
Hér sjáum við að stuðlarnir tveir
eru bókstafirnir
s
í orðunum
s
jórinn og
s
ýður
Og þá er höfuðstafurinn
líka bókstafurinn
s
,
í orðinu
s
ortanum
Hér eru stuðlarnir
bókstafurinn
d
Og höfuðstafurinn er
d
S
jórinn rauður
s
ýður.
Í
s
ortanum hann bíður.
D
agrenning og
d
auðastormur,
í
d
júpinu er Miðgarðsormur.