ORÐSPOR
2
84
Þetta er frekar auðvelt, enda hafa
dæmin hér sýnt ljóðstafi sem eru
samhljóðar og þeir eru auðfundnir
þegar elta á uppi ljóðstafi.
Hins vegar vandast málið eilítið
þegar um sérhljóða er að ræða.
Þegar um sérhljóða ræðir mega þeir stuðla saman.
Hér eru ljóðstafirnir
au
og
ó
(stuðlarnir í orðunum augun,
höfuðstafurinn í
upphrópuninni
Ó
)
A
u
gun mín og
au
gun þín,
ó
þá fögru steina.
Mitt er
þ
itt, og
þ
itt er mitt,
þ
ú veist hvað ég meina.
Hér eru ljóðstafirnir
bókstafurinn
þ
Já, sérhljóðar mega nefnilega standa saman sem ljóðstafir.
Skoðum annað dæmi eftir Vatnsenda-Rósu til að ná tökum á þessu:
Hér eru ljóðstafirnir
ei
,
e
og
á
E
ngan leit eg
ei
ns og þann
á
lma hreyti hjarta.
Ei
nn guð veit eg
e
lskaði hann
af
ö
llum reit míns hjarta.
Hér eru ljóðstafirnir
ei
,
e
og
ö
Æ
F
I
N
G
I
N
S
K
A
P
A
R
M
E
I
S
T
A
R
A
N
N
S
K
O
Ð
A
Ð
U
N
Ú
V
E
R
K
E
F
N
I
Ð
Í
V
I
N
N
U
B
Ó
K
Munið þið skinnin mín
hvað sérhljóðar eru?
Já, alveg rétt hjá ykkur,
sérhljóðar eru þeir bókstafir
sem segja stafinn sinn sjálfir.
a/á – e/é – i/í – o/ó – u/ú –
y/ý – ö – æ – au – ei/ey
Skoðið saman erindi 5 og 6
úr Miðgarðsorminum og
finnið ljóðstafina.