ORÐSPOR
2
78
Rokkum og rímum
Í þessum kafla munt þú:
• kynnast Vatnsenda-Rósu.
• kynnast Skálmöld og hvernig hljómsveitin notar bragfræði
og goðafræði í textagerð sinni.
• læra að þekkja runurím og víxlrím.
• læra hvað ljóðstafir eru og fá þjálfun í að finna þá.
• kynnast bragarhættinum ferskeytlu.
Mikið hvað gumarnir í
Skálmöld eru hagmæltir.
Hvaða orð ríma
við móðir.