Previous Page  77 / 132 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 77 / 132 Next Page
Page Background

75

Slappar slettur

Úr dönsku

ímeil – email

næs – nice

leim – lame

kúl – cool

bögga – bug

finna út úr einhverju - finde ud af noget

ekki nóg með það - ikke nok med det

það gengur út á - det går ud på

reikna með einhverju - regne med

var mættur - var mødt

Hvaða íslensk orð

væri hægt að nota í

stað þessara orða?

Semdu sex málsgreinar.

Þrjár eiga að innihalda slanguryrði.

Þrjár eiga að innihalda slettur úr ensku.

Mér var sagt, Grínhildur.

Maður segir mér var sagt …

Haltu á ketti, hvað þetta kemur

mér á óvart! Ekki vissi ég að

það væru enn danskir draugar í

tungumálinu. Það var sagt mér að

þeir væru allir dauðir!