Previous Page  79 / 132 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 79 / 132 Next Page
Page Background

77

Iðunn

: Ó nei! Hvar er

Þórunn

?

Steinunn

: Hún skipti um hóp.

Hún vildi frekar vinna með

Jórunni

og

Sæunni

í verkefninu.

Það er ömurlegt. Þér er

vorkunn

.

Iðunn

: Ég trúi þér ekki!

Hún sýnir enga

miskunn

!

Steinunn

: Nei, það gerir hún ekki.

En talaðu við

Dýrunni

og

Ingunni

.

Það er laust pláss í þeirra hóp.

Iðunn

: Takk, ég athuga það.

Ég vona að þetta verði í lagi.

Ég verð að fá góðar

einkunnir

.

Einkunnarreglan hét áður

miskunnarreglan. Höfundum

þessarar bókar fannst orðið

tímabært að skipta um heiti.

Af hverju heldur þú að þeir

hafi skipt um heiti?

Hvort heitið þykir þér betra?

Samsett orð sem hefjast

á einkunn, miskunn, vorkunn,

og forkunn eru alltaf

skrifuð með nn.

Dæmi: miskunnarlaus,

vorkunnsemi, forkunnarfögur.

Finndu a.m.k. fjögur samsett orð

sem byrja á orðinu einkunn-.