Previous Page  78 / 132 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 78 / 132 Next Page
Page Background

ORÐSPOR

2

76

Stafsetningarsjónaukinn

UNN-orðin

Einkunnarreglan og Sæunnarreglan

Kvenkynsorð sem enda á

-unn

eru alltaf skrifuð með

-nn

.

Ingunn, Þórunn, Dýrunn, Sæunn, Iðunn, Ljótunn, Jórunn,

Steinunn, einkunn, miskunn, vorkunn, forkunn.

nefnifall

þolfall

þágufall

eignarfall

Steinu

nn

Steinu

nn

i

Steinu

nn

i

Steinu

nn

ar

Sæu

nn

Sæu

nn

i

Sæu

nn

i

Sæu

nn

ar

Iðu

nn

Iðu

nn

i

Iðu

nn

i

Iðu

nn

ar

eintala

einku

nn

einku

nn

einku

nn

einku

nn

ar

fleirtala

einku

nn

ir

einku

nn

ir

einku

nn

um

einku

nn

a