

ORÐSPOR
2
76
Stafsetningarsjónaukinn
UNN-orðin
Einkunnarreglan og Sæunnarreglan
Kvenkynsorð sem enda á
-unn
eru alltaf skrifuð með
-nn
.
Ingunn, Þórunn, Dýrunn, Sæunn, Iðunn, Ljótunn, Jórunn,
Steinunn, einkunn, miskunn, vorkunn, forkunn.
nefnifall
þolfall
þágufall
eignarfall
Steinu
nn
Steinu
nn
i
Steinu
nn
i
Steinu
nn
ar
Sæu
nn
Sæu
nn
i
Sæu
nn
i
Sæu
nn
ar
Iðu
nn
Iðu
nn
i
Iðu
nn
i
Iðu
nn
ar
eintala
einku
nn
einku
nn
einku
nn
einku
nn
ar
fleirtala
einku
nn
ir
einku
nn
ir
einku
nn
um
einku
nn
a