

4. KAFLI
71
Spreytið ykkur!
Nú er komið að ykkur að gera teiknimyndasögu. Veljið:
A Skrýtlugerð
Semjið eða finnið einn eða fleiri brandara sem henta í myndasögugerð.
Teiknið upp rammana, rissið upp sögusviðið og teiknið persónur. Bætið við tal-
blöðrum eftir þörfum.
B Myndasaga
Eru þið með hugmynd að myndasögu?
Setjið upp sögugrind.
Gerið grófar skissur af helstu persónum og mikilvægum atburðum.
Hverjar eru
helstu persónur?
1.
Hver er
atburðarásin
í grófum
dráttum?
4.
Hvert mun
sögusviðið vera?
2.
Hvernig leysist
flækjan?
(Endir)
5.
Hvernig hefst
sagan? (Upphaf )
3.