Previous Page  73 / 132 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 73 / 132 Next Page
Page Background

4. KAFLI

71

Spreytið ykkur!

Nú er komið að ykkur að gera teiknimyndasögu. Veljið:

A Skrýtlugerð

Semjið eða finnið einn eða fleiri brandara sem henta í myndasögugerð.

Teiknið upp rammana, rissið upp sögusviðið og teiknið persónur. Bætið við tal-

blöðrum eftir þörfum.

B Myndasaga

Eru þið með hugmynd að myndasögu?

Setjið upp sögugrind.

Gerið grófar skissur af helstu persónum og mikilvægum atburðum.

Hverjar eru

helstu persónur?

1.

Hver er

atburðarásin

í grófum

dráttum?

4.

Hvert mun

sögusviðið vera?

2.

Hvernig leysist

flækjan?

(Endir)

5.

Hvernig hefst

sagan? (Upphaf )

3.