

ORÐSPOR
2
54
Geimkorn 4
Áætlunarferðir út í geim
Marga dreymir um að hægt verði að ferðast með áætlunarflugi út í geim og fá þannig
besta mögulega útsýni yfir plánetuna Jörð, stjörnurnar og komast nær tunglinu. Á
meðan suma dreymir reyna aðrir að framkvæma. Mest áberandi í þeim efnum er fyrir-
tækið Virgin Galactic en það einsetur sér að bjóða hinum almenna borgara upp á
geimflug. Reyndar þarf þessi almenni borgari að vera vellauðugur því flugferðin mun
kosta rúmar þrjátíu milljónir króna og
vara
í um 2,5 klukkustundir. Það verður fróð-
legt að fylgjast með því, næstu árin, hvort áætlunarferðir út í geim verði að veruleika.
K
Í
K
T
U
N
Ú
Í
V
I
N
N
U
B
Ó
K
I
N
A