Previous Page  51 / 132 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 51 / 132 Next Page
Page Background

3. KAFLI

49

Ár

Ferðadagar Heildartími

Tími á braut

um tunglið

Lent á

tungli

Tími á

tungli

Útivist á

tungli

Geimfarar

Apolló

8

1968 21.–27. des.

6,1 dagur

0,8 dagar

10 umferðir

(Ekki lent)

Frank Borman, James Lovell,

William Anders

Apolló

10

1969 18.–26. maí

8,0 dagar

2,6 dagar

31 umferð

(Ekki lent)

Thomas Stafford, John

Young, Eugene Cernan

Apolló

11

1969 16.–24. júlí

8,1 dagur

2,5 dagar

30 umferðir

20. júlí

0,9 dagar 2,5 klst.

Neil Armstrong,* Michael

Collins, Edwin Aldrin*

Apolló

12

1969 14. –24. nóv.

10,2 dagar

3,7 dagar

45 umferðir

19. nóv.

1,3 dagar

7,8

klst.

Charles Conrad,* Richard

Gordon, Alan Bean*

Apolló

13

1970 11. -17. apríl

6,0 dagar

Hætt við lendingu

vegna bilunar

James Lovell, John Swigert,

Frederick Haise

Apolló

14

1971

31. jan.–

9. febr.

9,0 dagar

2,8 dagar

34 umferðir

5. febr.

1,4 dagar

9,4

klst.

Alan Shepard.* Stuart Roosa,

Edgar Mitchell*

Apolló

15

1971

26. júlí–

7. ág.

12,3 dagar

6,1 dagur

74 umferðir

30. júlí

2,8 dagar

19,1

klst.

David Scott,* Alfred Worden,

James Irwin*

Apolló

16

1972 16.–27. apríl

11,1 dagur

5,2 dagar

64 umferðir

20. apríl

3,0 dagar

20,2

klst.

John Young,* Thomas

Mattingly, Charles Duke*

Apolló

17

1972 7.–19. des.

12,6 dagar

6,2 dagar

75 umferðir

11. des.

3,1 dagur

22,0

klst.

Eugene Cernan*. Ronald

Evans, Harrison Schmitt*

* Lenti á tunglinu

Nú vinnið þið saman, þrjú til fjögur.

• Veljið ykkur eina af Appolo-ferðunum úr töflunni.

• Safnið upplýsingum af netinu, úr bókum eða tímaritum.

• Skráið niður hvar þið finnið upplýsingarnar (safnið í heimildaskrá).

• Gerið hugarkort um viðfangsefnið.

• Finnið a.m.k. tvær myndir af geimferðinni á netinu. Skráið hjá ykkur hvar

þið finnið myndirnar.

• Skrifið blaðagrein um geimferðina ykkar. Miðið við að greinin sé a.m.k.

fjórar efnisgreinar.

• Hver væri góður titill á ykkar grein?

• Lesið vel yfir greinina og hugið vel að stafsetningu og málfari.

• Skilið grein til kennara ásamt skrá yfir heimildir og myndefni.

Taflan hér að ofan er að mestu leyti byggð á upplýsingum sem fram koma í bókinni

„Man on the Moon“ eftir Andrew Chaikin (1994).