

ORÐSPOR
2
36
Út í geim og aftur heim
Í þessum kafla munt þú:
• rifja upp lestrartækni og hugarkort.
• lesa og vinna með ýmsa fræðitexta.
• kynnast því að draga ályktanir.
• læra að rökstyðja mál þitt.
• æfa þig í að grúska í heimildum og kynna afraksturinn.