ORÐSPOR
2
32
Stafsetningarsjónaukinn
N og NN í endingu orða
Steins-reglan
Karlkynsorð sem enda á –
inn
eða –
unn
í nefnifalli eintölu eru skrifuð með
einu
n
í öðrum föllum.
Dæmi um orð sem enda á –inn: Héðinn, Kristinn, himinn,
drottinn, Óðinn, Þórarinn.
Dæmi um orð sem enda á – unn: morgunn, jötunn.
nefnifall
þolfall
þágufall
eignarfall
Héði
nn
Héði
n
Héð
n
i
Héði
n
s
Kristi
nn
Kristi
n
Krist
n
i
Kristi
n
s
Óði
nn
Óði
n
Óð
n
i
Óði
n
s
Þórari
nn
Þórari
n
Þórar
n
i
Þórari
n
s
himi
nn
himi
n
him
n
i
himi
n
s
morgu
nn
morgu
n
morg
n
i
morgu
n
s
Oft er erfitt að heyra á framburði hvort skrifa eigi n eða nn
í þessum orðum. Það á hins vegar ekki við um orðið
steinn
þar sem framburður er greinilegur. Það er því tilvalið að
leggja beygingu orðsins á minnið og nýta til aðstoðar
þegar önnur -inn og -unn orð flækjast fyrir manni.
nefnifall
þolfall
þágufall
eignarfall
steinn
stein
steini
steins
steinar
steina
steinum
steina