

33
Steinn
vaknaði
snemma þennan
morgun
.
Úti var heiður
himinn
og veður
gott. Vinirnir
Skarphéðinn
,
Þórarinn
og
Þráinn
sváfu enn.
Sama var ekki að segja um
Óðin
. Hann
var í óða önn að kveikja upp í
arninum
.
Steinn
opnaði skjóðuna sína og
taldi töfra
steinana
. Honum létti.
Þeir félagarnir áttu nægilega marga
steina
til að berjast við
jötnana
.
Af hverju gengur þessi
regla undir heitinu
steins-reglan?
Nú er tilvalið að þú
kíkir í vinnubókina og
spreytir þig á nokkrum
steins-reglu æfingum!