

ORÐSPOR
2
28
HEIMSBORGARAR
Sandra Lagerquist
Halló. Ég heiti Sandra. Ég var beðin um að skrifa þennan texta og seg
j
a
frá lífi mínu. Mér leist nú ekkert rosalega vel á hugmyndina í byrjun.
Ég meina, ég er nefnilega bara ósköp venjuleg stelpa og geri frekar
venjulega hluti svo þetta verður ekki nein spennusaga, sko!
En svo ákvað ég bara að gera þetta.
Hér hefst: Ótrúlega venjulegur dagur í lífi Söndru.