Previous Page  29 / 132 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 29 / 132 Next Page
Page Background

2. KAFLI

27

Nei, nú er mér

öllum lokið! Hvað eiginlega

er hér á seyði? Á þetta ekki

að kallast kennslubók

í íslensku máli? Ég skil

hreinlega ekki eitt

einasta orð.

Haldið þið að styttingar

íslenskra orða hafi góð

eða slæm áhrif á ritmálið

okkar?

Eru stafsetningareglur

nauðsynlegar? Finnið

kosti og galla þess að

vera með reglur um

ritmál.

Listið upp allar þær stafsetningarreglur

sem þið munið eftir.

Hverjar eru mikilvægastar að ykkar mati?

Eru einhverjar reglur sem mætti breyta

eða ógilda að ykkar mati?

Slak mar.

Þette nottla

bra gg snigt.

Stafsetningareglur geta

breyst, einu sinni var

bókstafurinn Z notaður í

íslensku máli en sú regla

var felld úr gildi.