Verkefni - Eyðufylling

Íslam / Kennisetningar og reglur / Eyðufylling

Fylltu í allar eyðurnar og smelltu svo á „Athuga" til að sjá hversu mörg rétt svör eru. Ef þú lendir í vandræðum geturðu smellt á „Aðstoð" til að fá gefins einn staf eða smellt á „Vísbending" til að fá vísbendingu um svarið.
Guð á engan jafningja því hann er æðri öllu og enginn hefur hann, því Guð er sjálfur skapari alls.
Samkvæmt ströngustu hefð íslam eru það ekki mennirnir sem setja í samfélaginu, því þau koma frá Guði.
Múslimum er skylt að borga fátækraskatt sem er reiknaður sem hlutfall af og eignum.
Pílagrímarnir klæðast allir hvítum kufli í pílagrímsferðum sínum því þá mætast allir frammi fyrir Guði.
Frumtextinn er ritaður á og honum hefur ekkert verið breytt síðan á dögum Múhameðs.