Indversk hljóðfæri | ||||
Sítar Esraj (Israj) Sarod Tabla Sarangi Tanpura Swarmandal Saraswati vina Harmoníum Ektara Shehnai Mridangam Bansuri |
||||
|
Tabla Til að ná fram hinum sérstaka háa tabla-hljómi þarf hljóðfærasmiðurinn að eiga sérstaklega við skinnið í miðju tabla-trommunnar. Skinninu er vafið umhverfis tréramma með hjálp spotta úr leðri (wait) og röð af litlum trékubbum (gatta). Tónar trommunnar eru stilltir með hamri sem er lauslega komið fyrir hjá gatta-trékubbunum til að strekkja eða slaka á skinninu. Dagga-tromman er yfirleitt gerð úr kopar eða eir og gefur frá sér djúpa tóna. Tabla-tromman er um 11 cm löng en dagga-tromman um 10 cm löng.
|