Indversk hljóðfæri | ||||
Sítar Esraj (Israj) Sarod Tabla Sarangi Tanpura Swarmandal Saraswati vina Harmoníum Ektara Shehnai Mridangam Bansuri |
||||
Bansuri Bansuri er eitt af elstu hljóðfærum heims sem haldið hafa upprunalegri mynd að meira eða minna leyti í um 4000 ár. Til er 3000 ára gömul tilvísun í hljóðfærið sem er að finna í Veda, helgiritum hindúa. Bansuri hefur sérstaka trúarlega þýðingu á Indlandi þar sem það hefur verið valið hljóðfæri hindúaguðsins Krishna en oft má sjá helgimyndir af honum með hljóðfærið sér við hönd.
|