Previous Page  52 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 52 / 92 Next Page
Page Background

Markmið

Það eru meiri

vinningslíkur á

lukkuhjóli 1.

Það eru meiri

vinningslíkur á

lukkuhjóli 2.

Það eru jafnar

vinningslíkur á

lukkuhjóli 1 og

lukkuhjóli 2.

A

B

C

Frá reynslu til líkinda

HÉR ÁTTU AÐ LÆRA AÐ

• finna líkur út frá tilraunum

• framkvæma einfalda hermun

Fræðilegar líkur má setja fram með

P

=

fjöldi hagstæðra útkoma

fjöldi mögulegra útkoma

svo framarlega sem um er að ræða

jafnar líkur

.

5.1

Reiknaðu líkurnar á

a

að fá tölu sem er minni en 3 þegar teningi er kastað

b

að draga laufspil úr spilastokk

c

að afmælisdagur einhvers, sem valinn er af handahófi,

lendi á sunnudegi þetta árið

d

að þú fáir vinning á miða í happdrætti með 5000 miða og 40 vinninga

5.2

Lukkuhjól er með númerin frá 1 til 12. Finndu líkurnar á

a

að fá töluna 8

b

að fá slétta tölu

c

að fá frumtölu

d

að fá tölu stærri en 7

5.3

Þú getur valið um lukkuhjól 1 eða 2. Þú vinnur ef þú færð bókstafinn A á

lukkuhjólinu. Hvort lukkuhjólið velur þú?

Jafnar líkur

,

þar sem allar

útkomur

eru jafn líklegar.

1

7

2

12

3

11

4

10

5

9

6

8

A

A

A

B

B

A

B

B

A

B

A

B

1

2