Skali 3B
46
4.70
Teiknaðu gröf fallanna.
a
y
=
36
____
x
b
y
=
12
_____
x
c
y
=
124
_____
x
4.71
Athugaðu hvort gildatöflurnar sýni öfugt hlutfall.
Ákvarðaðu hlutfallsfastann ef hann er til.
4.72
Teiknaðu föllin tvö
f
(
x
)= 2
x
2
+ 4
x
+ 2 og
g
(
x
) =
4
___
x
í sama hnitakerfi.
Hver eru hnit skurðpunkta grafanna tveggja?
4.73
Í Tívolí getur þú keypt aksturspassa fyrir 7000 kr. og ekið eins margar ferðir
og þú vilt, eða þú getur keypt einstakar ferðir fyrir 500 kr.
a
Settu fram fallstæðu sem sýnir verðið á hverja ferð sem fall af fjölda
ferða fyrir þátttakanda með aksturspassa.
b
Hve margar ferðir þarftu að fara til þess að það borgi sig að kaupa
aksturspassa?
4.74
Hópur tíundubekkinga leigir sal fyrir 40 þús. kr. og plötusnúð fyrir
70 þús. kr. fyrir lokaveislu. Allir þátttakendur eiga að greiða 4 þús. kr.
fyrir mat en annars er sameiginlegum útgjöldum skipt jafnt niður.
a
Settu fram fallstæðu sem sýnir verð á þátttakanda sem fall af fjölda
þátttakenda. Teiknaðu graf fallsins.
b
Hve margir þátttakendur verða minnst að skrá sig til þess að hver
þátttakandi borgi minna en 10 þús. kr.?
4.75
Ferð í leigubíl frá
A
til
B
kostar 7000 kr. Leigubíllinn getur tekið allt að
tólf farþega.
a
Notaðu teikniforrit og gerðu grafíska mynd af verði á hvern farþega
sem fall af fjölda farþega fyrir hópa frá tveimur til tólf manns.
b
Fyrir hvaða hópastærðir verður verðið á hvern farþega lægra en
2000 kr.?
a
x
102 306 1224
y
24
8
2
b
x
7
28
56
y
42
8
5
c
x
76 304 912
y
48
12
4




