Previous Page  51 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 51 / 92 Next Page
Page Background

empírísk gögn

herma

dráttur

skila til baka

atburður

andstæður

Vennmynd

krosstafla

líkindatré

Stærðfræðiorð

Líkurnar á að verða fyrir

eldingu eru mjög litlar.

Hafi manneskja orðið fyrir

eldingu og lifað það af eru

líkurnar á að hún verði aftur

fyrir eldingu meiri, minni eða

jafnmiklar og líkur einhvers

sem hefur aldrei orðið fyrir

eldingu?

?

Einfaldur skilningur á

líkindareikningi getur orðið til

þess að við látum síður gabba

okkur. Í þessum kafla lítum

við bæði á alvarlega og glettna

þætti fagsviðsins.