Previous Page  47 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 47 / 92 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Föll

45

Öfugt hlutfall

4.65

Skýrðu hugtökin með eigin orðum.

a

Hlutfallsfasti.

b

Breiðbogi.

4.66

Paraðu saman og skráðu hjá þér tilvikin sem talin eru í ae við rétta gerð falls,

15, og settu fram fallstæðu sem sýnir samhengið.

a

samhengið milli vikulauna og vinnustunda þegar tímalaunin eru

1700 kr.

1

línulegt samhengi sem lýsir ekki

réttu hlutfalli

b

samhengið milli verðs á ferð í leigubíl og lengdar ferðarinnar

þegar hún kostar 360 kr./km og startgjaldið er 800 kr.

2

annars stigs fall

c

samhengið milli hraða og tíma þegar vegalengdin er föst stærð

3

rétt hlutfall

d

samhengið milli verðs á mann og fjölda þeirra sem borða pitsu

þegar allir eiga að slá saman í fjórar pitsur á 3600 kr. stykkið og

greiða 500 kr. hver fyrir sitt gos

4

öfugt hlutfall

e

samhengið milli flatarmál hrings og geisla hringsins

5

rætt fall (með breytu í nefnara)

en ekki öfugt hlutfall

4.67

Nokkur barnabörn erfa jafn mikið eftir ömmu sína en samanlagt erfa þau

5 200 þús. kr. Settu fram fallstæðu sem lýsir arfshluta sem fall af fjölda

barnabarna.

4.68

Matthildur skrifar smásögur fyrir vikublað. Hún fær greiddar 60 000 kr. fyrir

hverja smásögu.

a

Útskýrðu að tímakaupið stendur í öfugu hlutfalli við vinnustundirnar sem

hún notar til að skrifa smásögu.

b

Settu fram fallstæðu sem sýnir tímakaupið sem fall af fjölda vinnustunda.

c

Hve margar vinnustundir getur hún notað við smásögu ef tímakaupið á að

verða hærra en 4000 kr.?

d

Hvert verður tímakaupið ef hún notar 16 vinnustundir við eina smásögu?

4.69

y

=

​ 3 

____ 

2

x

 ​

. Útskýrðu að stærðirnar

x

og

y

standa í öfugu hlutfalli hvor við aðra.

Berðu þetta saman við almenna formið

y

= ​ 

k

__ 

x ​

. Ákvarðaðu

k

.