»¿ Skali 3B nemendabók
Previous Page  46 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 46 / 92 Next Page
Page Background

Skali 3B

44

4.63

Húbert og Karítas ætla að stofna lítið nemendafyrirtæki til að geta

framleitt og selt fuglabretti. Þau þurfa að greiða 10 000 kr. fyrir að

nota smíðastofuna á kvöldin á tímabilinu sem fyrirtækið er í rekstri.

Efnið í hvert fuglabretti kostar 800 kr. Þar að auki þurfa þau ef til vill

að kalla til aðstoðarfólk ef eftirspurnin verður mikil. Þau setja upp fall

um kostnaðinn við að framleiða

x

fuglabretti:

k

(

x

) = 2,4

x

2

+ 800

x

+ 10 000

a

Notaðu teikniforrit til að teikna graf

k

.

b

Hve mikið kostar að útbúa 50 fuglabretti?

c

Hve mörg fuglabretti er hægt að framleiða fyrir 90 000 kr.?

d

Húbert og Karítas selja fuglabrettin á 1300 kr. stykkið.

Útskýrðu að tekjur þeirra má setja fram með

t

(

x

) = 1300

x

.

e

Hve mörg fuglabretti þurfa þau að framleiða og selja til að

hafa hagnað af?

f

Úskýrðu að hagnaður fyrirtækisins er

t

(

x

) 

k

(

x

).

Settu þetta fall inn í teikniforrit og ákvarðaðu hve mörg fuglabretti

Húbert og Karítas verða að framleiða til þess að hagnaðurinn verði

eins mikill og mögulegt er.

4.64

Þú þarft að nota rúðustrikað blað fyrir þetta verkefni.

Þú átt að teikna rétthyrning með ummálið 24 einingar. Láttu eina rúðu

hafa lengdina 1 og breiddina 1. Þú skalt fylla inn í töflu eins og þá

hér að neðan fyrir hvern rétthyrning sem þú býrð til:

Lengd

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11

Breidd

11

Flatarmál

11

a

Notaðu töfluna til að teikna flatarmálið,

F

(

x

), sem fall af lengdinni

x

í hnitakerfi. Hvers konar fall verður það?

b

Skoðaðu grafið. Lestu af því stærsta flatarmálið sem rétthyrningurinn

getur haft. Hver er lengd og breidd hans þá?

c

Hver er breiddin þegar lengdin er

x

?

Settu upp fallstæðu fyrir

F

(

x

) = lengd · breidd.

Hvernig er lagið á rétthyrningnum þegar flatarmálið er stærst?

d

Notaðu grafið til að skrifa

F

(

x

) á forminu

k

(

x



a

)

2

+

b

.

Notaðu þetta til að finna stærsta flatarmálið og lengdina og breiddina

þegar flatarmálið er stærst.