Previous Page  23 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 23 / 92 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Föll

21

4.20

Hver eða hverjir nemendanna hafa rétt fyrir sér?

4.21

Annars stigs fall er gefið með

f

(

x

) = (

x

 100)

2

a

Ákvarðaðu skurðpunktinn við

y

-ásinn ef hann er til.

b

Ákvarðaðu skurðpunkta við

x

-ásinn ef þeir eru til.

4.22

Finndu fallstæðu fyrir annars stigs fall sem

a

hefur botnpunkt og sker

x

-ásinn á tveimur stöðum

b

hefur topppunkt og sker

x

-ásinn á tveimur stöðum

c

hefur topppunkt og sker aldrei

x

-ásinn

d

hefur botnpunkt og sker aldrei

x

-ásinn

4.23

Hver grafanna til hægri geta sýnt

a

hæð bolta sem er kastað af svölum

b

hraða bolta sem er kastað af svölum

c

fjarlægð frá upphafpunkti bolta sem rúllar eftir velli

d

vegalengdina sem manneskja á eftir þegar hún hleypur 60 m

Nefndu eiginleika sem á

við annars stigs föll.

Grafið

sker alltaf

x

-ásinn.

Grafið

sker alltaf

y

-ásinn.

Grafið

hefur alltaf

botnpunkt.

Fallið

hefur alltaf

núllstöð.

A

B

C

D

Tími

Tími