Previous Page  21 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 21 / 92 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 3

Kafli 4 • Föll

19

Lýstu því hvernig líta má á gröf fallanna hér að neðan sem hliðrun upp,

til hægri, til vinstri, þrengingu, víkkun og speglun um x-ásinn með tilliti

til grunnfallsins

f

(

x

) =

x

2

.

Útskýrðu líka hverjir eru samhverfuásar fallanna og hvar botnpunktur/

topppunktur hvors þeirra er. Teiknaðu megindrætti grafa þeirra.

a

g

(

x

) = (

x

+ 5)

2

 1

b

h

(

x

) = 

1

4

(

x

 1)

2

 4

Tillaga að lausnum

a

Í sviganum stendur (

x

+ 5). Það þýðir

að graf

x

2

hliðrast um 5 einingar til

vinstri. Þá er grafið samhverft um

línuna

x

= 5.

Í fallinu stendur líka 1. Það þýðir að

grafið hliðrast um eina einingu niður.

Lággildispunkturinn

hefur sem sagt

hliðrast um fimm einingar til vinstri

og eina einingu niður, það er að segja

í (5, 1).

b

Í sviganum stendur (

x

 1). Það þýðir

að graf

x

2

hliðrast um eina einingu til

hægri. Framan við svigann stendur 

1

4

.

Það þýðir að grafið speglast um x ásinn

og hefur

hágildispunkt

í stað lággildis-

punkts og að grafið er víðara af því að

öll y-gildin verða fjórðungur af upp-

runalegu gildunum. Í fallinu stendur

4, svo að fallið hliðrast um 4 einingar

niður á við.

Hágildispunkturinn er (1, 4), og

samhverfuásinn er

x

= 1.

5

4

3

2

1

–1

–4 –3 –2 –1 0

0

1

y

−ás

g

x

−ás

6

–5 –6 –7 –8

–1

–4 –3 –2 –1 0

0

1 2 3 4

y

−ás

h

x

−ás

5 6

–2

–3

–4

–5

–6

–7

–8

Hágildispunktur

,

punktur sem hefur

hærra y-gildi en allir

aðrir nálægir punktar

hægra eða vinstra

megin við punktinn.

Lággildispunktur

,

punktur sem hefur

lægra y-gildi en allir

aðrir nálægir punktar

hægra eða vinstra

megin við punktinn.

Graf

g

lítur svona út:

Graf

h

lítur svona út: