

Sýnidæmi 3
Kafli 4 • Föll
19
Lýstu því hvernig líta má á gröf fallanna hér að neðan sem hliðrun upp,
til hægri, til vinstri, þrengingu, víkkun og speglun um x-ásinn með tilliti
til grunnfallsins
f
(
x
) =
x
2
.
Útskýrðu líka hverjir eru samhverfuásar fallanna og hvar botnpunktur/
topppunktur hvors þeirra er. Teiknaðu megindrætti grafa þeirra.
a
g
(
x
) = (
x
+ 5)
2
1
b
h
(
x
) =
1
4
(
x
1)
2
4
Tillaga að lausnum
a
Í sviganum stendur (
x
+ 5). Það þýðir
að graf
x
2
hliðrast um 5 einingar til
vinstri. Þá er grafið samhverft um
línuna
x
= 5.
Í fallinu stendur líka 1. Það þýðir að
grafið hliðrast um eina einingu niður.
Lággildispunkturinn
hefur sem sagt
hliðrast um fimm einingar til vinstri
og eina einingu niður, það er að segja
í (5, 1).
b
Í sviganum stendur (
x
1). Það þýðir
að graf
x
2
hliðrast um eina einingu til
hægri. Framan við svigann stendur
1
4
.
Það þýðir að grafið speglast um x ásinn
og hefur
hágildispunkt
í stað lággildis-
punkts og að grafið er víðara af því að
öll y-gildin verða fjórðungur af upp-
runalegu gildunum. Í fallinu stendur
4, svo að fallið hliðrast um 4 einingar
niður á við.
Hágildispunkturinn er (1, 4), og
samhverfuásinn er
x
= 1.
5
4
3
2
1
–1
–4 –3 –2 –1 0
0
1
y
−ás
g
x
−ás
6
–5 –6 –7 –8
–1
–4 –3 –2 –1 0
0
1 2 3 4
y
−ás
h
x
−ás
5 6
–2
–3
–4
–5
–6
–7
–8
Hágildispunktur
,
punktur sem hefur
hærra y-gildi en allir
aðrir nálægir punktar
hægra eða vinstra
megin við punktinn.
Lággildispunktur
,
punktur sem hefur
lægra y-gildi en allir
aðrir nálægir punktar
hægra eða vinstra
megin við punktinn.
Graf
g
lítur svona út:
Graf
h
lítur svona út: