Previous Page  18 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 18 / 92 Next Page
Page Background

Skali 3B

16

Lóðrétt hliðrun

Hvernig hliðrast grafið ef við bætum tölu við eða drögum tölu frá öllum fallgildum?

Lítum á fallið

g

(

x

) =

x

2

 4

Við sjáum að

g

(

x

) =

f

(

x

)  4. Til að finna fallgildi

g

fyrir tiltekin

x

-gildi getum við

tekið samsvarandi fallgildi

f

og dregið 4 frá. Það hlýtur að þýða að grafið flyst fjórar

einingar niður fyrir

y

-ásinn og að það er áfram samhverft um

y

-ásinn.

Botnpunkturinn

verður (0, 4).

Þú hefur lært samokaregluna og þá sérðu kannski að það má einnig rita

g

á forminu

g

(

x

) = (

x

 2)(

x

+ 2)

Nú sjáum við að

g

(

x

) = 0 þegar

x

= 2 og

x

= 2, og þá sker grafið

x

-ásinn í

punktunum (2, 0) og (2, 0). Þeir samsvara punktunum (2, 4) og (2, 4) á grafi

f

.

Sjá grafið vinstra megin hér fyrir neðan.

Á sama hátt hliðrast graf

f

(

x

) + 4 =

x

2

+ 4 fjórar einingar upp eftir

y

-ásnum.

Þetta graf sker

x

-ásinn hvergi, sjá grafið hér að neðan til hægri.

4.11

Þú skalt nota teikniforrit í þessu verkefni.

a

Búðu til rennistiku b sem getur tekið gildi frá 5 til 5.

Teiknaðu graf fallsins

g

(

x

) =

f

(

x

) +

b

=

x

2

+

b

.

b

Breyttu

b

-gildunum og lýstu því hvað verður um grafið.

c

Búðu til setningu um hvernig fallið

f

(

x

) =

x

2

breytist

þegar þú dregur tölu frá eða bætir tölu við

f

(

x

).

Látum fallið

f

vera

f

(

x

) =

x

2

. Þá er

f

(

x

) +

b

=

x

2

+

b

hliðrun grafsins um

b

einingar

eftir

y

-ásnum. Ef

b

er neikvæð

tala hliðrast grafið niður á við, og

ef

b

er jákvæð tala hliðrast það

upp á við.

Botnpunktur

er punktur sem

hefur lægra

fallgildi en allir

punktarnir í

nágrenninu,

sama og lággildis-

punktur.

5

4

3

2

1

–1

–4 –3 –2 –1 0

0

1 2 3 4

y

−ás

x

−ás

6

–2

–3

–4

5

4

3

2

1

–1

–3 –2 –1 0

0

1 2 3

y

−ás

x

−ás

6

7

8

9

10

g

(

x

) =

x

2

 4

f

(

x

) + 4 =

x

2

+ 4