

Kafli 6 • Æfingasíður
85
6.82
Nokkrir nemendur útbúa sér svefnskýli úr prikum og
grenigreinum milli tveggja tráa. Hæðin á opnu hliðinni
er 1,9 m, dýptin inn eftir jörðinni er 2,8 m og fjarlægðin
milli trjánna er 4,3 m.
Hve stór er flöturinn sem er þakinn greni?
6.83
Nemendurnir reru á kanó og kajak frá suðurenda
Vestmannsvatns að vegi við norðvesturhlið vatnsins,
sjá mynd. Notaðu mælikvarðann á myndinni.
a
Hve löng er leiðin sem nemendur róa?
Kajakarnir voru um það bil 25 mínútur á leiðinni
en kanóarnir voru um 30 mínútur.
b
Finndu meðalhraða kajakanna og kanóanna.
Hér væri gott
að teikna mynd
af skýlinu.